Category Archives: Námskeið

Ódýrasta skráningargjaldið í Jerúsalem til 31. maí

Kæru félagsmenn. Ráðstefna Evrópusamtaka um hugræna atferlismeðferð er í ár haldin í Jerúsalem frá 31. ágúst til 3. september nk. Að þessu sinni er umfjöllunarefni ráðstefnunnar hvernig hugræn atferlismeðferð getið stuðlað að sátt og samlyndi þjóða (CBT: A Road to … Continue reading

Posted in Námskeið, Ráðstefnur | Leave a comment

EABCT ráðstefnan í Jerúsalem 2015

Nú er hægt að fara að hugleiða ferð á EABCT ráðstefnuna í Jerúsalem 2015 Sjá hér.

Posted in Námskeið, Ráðstefnur | Leave a comment

Vinnustofa með Philip C Kendall 8. og 9. janúar

Vinnustofa með Philip C Kendall um kvíða barna og unglinga. Sjá hér.

Posted in Meðferð, Námskeið | Leave a comment

Námsbrautir í hugrænni atferlismeðferð

Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands er hægt að sækja um þrenns konar námsbrautir í hugrænni atferlismeðferð sem eru allar haldnar í samvinnu við Félag um hugræna atferlismeðferð. Námsbrautirnar þrjár eru: Hugræn atferlismeðferð: eins árs þverfaglegt, hagnýtt nám, Sérnám í hugrænni atferlismeðferð, … Continue reading

Posted in Fræðsluefni, Meðferð, Námskeið | Leave a comment

Cognitive Processing Therapy (CPT) vinnustofa

Vinnustofa á vegum FHAM 6. mars kl. 10-18 og 7. mars kl. 9-17 Dr. Patricia Resick, klínískur sálfræðingur Á námskeiðinu verður fjallað um Cognitive Processing Therapy (CPT), sem er áfallamiðuð hugræn atferlismeðferð við áfallastreituröskun (PTSD) og öðrum afleiðingum áfalla. Rannsóknir … Continue reading

Posted in Námskeið | Leave a comment

Biðlisti á framhaldsnámskeið Paul Gilberts

Framhaldsnámskeið Paul Gilberts í sálfræðimeðferð sem byggir á samkennd (CFT) sem er haldið 24. til 26. janúar næstkomandi er orðið fullt, en hægt er að skrá sig á biðlista. Námskeiðið er eingöngu ætlað þeim sem nú þegar hafa sótt tveggja … Continue reading

Posted in Námskeið | Tagged | Leave a comment

Sálfræðimeðferð byggð á samkennd

Námskeið í sálfræðimeðferð byggða á samkennd verður haldið í safnaðarheimili Neskirkju 17. og 18. nóvember næstkomandi. Sálfræðimeðferð byggð á samkennd (Compassion Focused Therapy) hefur þróast í framhaldi af hugrænni atferlismeðferð og er sérstaklega hugsuð til að vinna með skömm, sektarkennd … Continue reading

Posted in Námskeið | Tagged , , | Leave a comment