Biðlisti á framhaldsnámskeið Paul Gilberts

Framhaldsnámskeið Paul Gilberts í sálfræðimeðferð sem byggir á samkennd (CFT) sem er haldið 24. til 26. janúar næstkomandi er orðið fullt, en hægt er að skrá sig á biðlista.

Námskeiðið er eingöngu ætlað þeim sem nú þegar hafa sótt tveggja eða þriggja daga grunnámskeið í CFT (t.d námskeið Paul Gilberts á Íslandi 2007 eða námskeið Margrétar Arnljótsdóttur og Margrétar Bárðardóttur um CFT).

This entry was posted in Námskeið and tagged . Bookmark the permalink.

Comments are closed.