Cognitive Processing Therapy (CPT) vinnustofa

Vinnustofa á vegum FHAM 6. mars kl. 10-18 og 7. mars kl. 9-17

Dr. Patricia Resick, klínískur sálfræðingur

Á námskeiðinu verður fjallað um Cognitive Processing Therapy (CPT), sem er áfallamiðuð hugræn atferlismeðferð við áfallastreituröskun (PTSD) og öðrum afleiðingum áfalla. Rannsóknir hafa endurtekið sýnt að CPT er árangursrík meðferð við áfallastreituröskun og öðrum afleiðingum áfalla. CPT er ein af þeim meðferðum sem sérfræðingar mæla með sem fyrstu meðferð sem veitt er við afleiðingum áfalla.

Nánari upplýsingar

This entry was posted in Námskeið. Bookmark the permalink.

Comments are closed.