Námsbrautir í hugrænni atferlismeðferð

Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands er hægt að sækja um þrenns konar námsbrautir í hugrænni atferlismeðferð sem eru allar haldnar í samvinnu við Félag um hugræna atferlismeðferð.
Námsbrautirnar þrjár eru: Hugræn atferlismeðferð: eins árs þverfaglegt, hagnýtt nám, Sérnám í hugrænni atferlismeðferð, tveggja ára nám fyrir sálfræðinga og geðlækna og Nám í undirstöðuatriðum hugrænnar atferlismeðferðar.
Sótt er um námið á vef Endurmenntunar og er umsóknarfrestur til 3. júní.

This entry was posted in Fræðsluefni, Meðferð, Námskeið. Bookmark the permalink.

Comments are closed.